Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   lau 08. janúar 2022 05:55
Victor Pálsson
England í dag - Mikið um að vera í bikarnum
Það er nóg um að vera í enska bikarnum í dag en margir leikir eru spilaðir alveg frá hádegi til kvölds.

Einn úrvalsdeildarslagur fer fram er Leicester City og Watford mætast á heimavelli þess fyrrnefnda.

Evrópumeistarar Chelsea mæta einnig til leiks stuttu seinna en liðið leikur við Chesterfield.

Nóg af leikjum verða spilaðir eins og má sjá í dagskránni hér fyrir neðan.

ENGLAND: FA Cup
12:15 Mansfield Town - Middlesbrough
12:30 Hartlepool - Blackpool
12:30 Coventry - Derby County
12:30 Burnley - Huddersfield
12:30 Bristol City - Fulham
12:45 Millwall - Crystal Palace
15:00 Barnsley - Barrow
15:00 Port Vale - Brentford
15:00 Wigan - Blackburn
15:00 QPR - Rotherham
15:00 Peterboro - Bristol R.
15:00 West Brom - Brighton
15:00 Newcastle - Cambridge United
15:00 Kidderminster - Reading
15:00 Boreham - Wimbledon
15:00 Leicester - Watford
17:30 Swansea - Southampton
17:30 Hull City - Everton
17:30 Chelsea - Chesterfield
17:30 Birmingham - Plymouth
17:45 Yeovil Town - Bournemouth
Athugasemdir
banner