Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fim 08. október 2020 20:31
Magnús Már Einarsson
Sjáðu vítadóminn umdeilda - Skomina notaði VAR
Icelandair
Damir Skomina fyrir leikinn í dag.
Damir Skomina fyrir leikinn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Damir Skomina, dómari í leik Íslands og Rúmeníu, dæmdi vítaspyrnu á Ragnar Sigurðsson eftir að hafa skoðað myndbandsupptöku af atviki sem átti sér stað eftir aukaspyrnu,

Boltinn kom inn á teiginn og Aron Einar Gunnarsson skallaði í burtu. Rúmeni lág eftir, en hann fékk höndina á Ragnari Sigurðssyni, sem var einnig að hoppa upp í boltann, í andlitið á sér.

Damir Skomina, dómari, skoðaði atvikið heillengi í VAR og dæmdi að lokum á vítapunktinn. Skomina er ekki vinsæll hjá Íslendingum núna.

Hér að neðan má sjá atvikið umdeilda.



Athugasemdir