Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   þri 08. nóvember 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Barca getur náð fimm stiga forystu
Mynd: EPA

Það fara þrír leikir fram í La Liga í kvöld þar sem topplið Barcelona heimsækir spútnik lið tímabilsins Osasuna í lokaleik kvöldsins.


Börsungar geta komist í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar með sigri en Osasuna er óvænt í fimmta sæti með 23 stig eftir 13 umferðir og getur komið sér upp í þriðja sætið með sigri.

Barca er með 34 stig, tveimur stigum meira en Real Madrid sem er aðeins búið að næla í eitt stig úr síðustu tveimur leikjum. Næstu lið fyrir neðan eru Atletico Madrid og Real Betis en þau eru tíu stigum eftirá.

Botnlið Elche tekur á móti Girona í dag áður en Athletic Bilbao fær Real Valladolid í heimsókn.

Leikir kvöldsins:
18:00 Elche - Girona
19:00 Athletic Bilbao - Real Valladolid
20:30 Osasuna - Barcelona


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 33 26 6 1 71 22 +49 84
2 Barcelona 33 22 7 4 68 39 +29 73
3 Girona 33 22 5 6 69 40 +29 71
4 Atletico Madrid 33 20 4 9 62 39 +23 64
5 Athletic 33 16 10 7 53 33 +20 58
6 Real Sociedad 33 13 12 8 46 35 +11 51
7 Betis 33 12 13 8 41 39 +2 49
8 Valencia 33 13 8 12 37 38 -1 47
9 Villarreal 33 12 9 12 54 55 -1 45
10 Getafe 33 10 13 10 41 45 -4 43
11 Osasuna 33 11 6 16 37 49 -12 39
12 Sevilla 33 9 11 13 42 46 -4 38
13 Alaves 33 10 8 15 31 38 -7 38
14 Las Palmas 33 10 7 16 30 41 -11 37
15 Vallecano 33 7 13 13 27 42 -15 34
16 Mallorca 33 6 14 13 27 39 -12 32
17 Celta 33 7 10 16 37 50 -13 31
18 Cadiz 33 4 14 15 23 46 -23 26
19 Granada CF 33 4 9 20 36 61 -25 21
20 Almeria 33 1 11 21 32 67 -35 14
Athugasemdir
banner
banner