Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
banner
   sun 08. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Byrjar Albert gegn Cagliari?
Mynd: EPA
Þrír Íslendingar gætu komið við sögu í Seríu A í dag en alls eru fjórir leikir á dagskrá í fimmtándu umferð.

Albert Guðmundsson gæti byrjað sinn fyrsta leik eftir meiðsli er Fiorentina tekur á móti Cagliari klukkan 11:30. Hann kom inn á í bikarnum í miðri viku en hann var frá í nokkrar vikur vegna meiðsla aftan í læri.

Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson verða væntanlega báðir í hópnum hjá Venezia sem mætir Como í nýliðaslag. Leikurinn hefst klukkan 17:00.

Napoli og Lazio eigast þá við í lokaleiknum. Lazio kastaði Napoli úr leik í ítalska bikarnum í vikunni og leitast nú lærisveinar Antonio Conte eftir því að ná fram hefndum.

Leikir dagsins:
11:30 Fiorentina - Cagliari
14:00 Verona - Empoli
17:00 Venezia - Como
19:45 Napoli - Lazio
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
12 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
13 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner
banner