Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   fim 09. janúar 2025 09:37
Elvar Geir Magnússon
Luis Hasa til Napoli (Staðfest)
Napoli hefur fengið sóknarmiðjumanninn Luis Hasa frá Lecce.

Eins og hefð er fyrir hjá Napoli þá tilkynnti forseti félagsins, Aurelio De Laurentiss, fyrstur frá kaupunum og skrifaði á samfélagsmiðla: 'Velkominn Luis!'

Hasa kom til Lecce síðasta sumar á frjálsri sölu frá Juventus en Juve fær 30% af söluverðinu núna samkvæmt samkomulagi.

Hasa hefur leikið fyrir öll yngri landslið Ítalíu og var ein af stjörnunum í U19 liðinu sem varð Evrópumeistari 2023. Hann er annar leikmaðurinn sem Antonio Conte og félagar í Napoli fá í glugganum en markvörðurinn Simone Scuffet kom í vikunni frá Cagliari.

Napoli trónir á toppi ítölsku A-deildarinnar en stöðuna má sjá hér að neðan.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
2 Milan 12 7 4 1 18 9 +9 25
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 12 5 6 1 17 7 +10 21
7 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
8 Lazio 12 5 3 4 15 9 +6 18
9 Sassuolo 12 5 2 5 16 14 +2 17
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
17 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner
banner