Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   þri 09. febrúar 2021 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu sprettinn: Leifturhraði Mbappe í markinu gegn Marseille
Kylian Mbappe, framherji Paris Saint-Germain, er einn fljótasti leikmaður heims en hann sannaði það enn og aftur í 2-0 sigrinum á Marseille á dögunum.

Mbappe skoraði fyrra mark PSG á níundu mínútu leiksins en hann tók sprett úr eigin teig og yfir í teig andstæðinganna á um það bil ellefu sekúndum.

Hann mældist á 36 kílómetra hraða þegar hann nálgaðist teig Marseille en hægt er að sjá markið og sprettinn hér fyrir neðan.

Sjáðu sprettinn hjá Mbappe
Athugasemdir