Víkingur R. 7 - 0 Fjölnir
Freyja Stefánsdóttir (3)
Linda Líf Boama
Dagný Rún Pétursdóttir
Jóhanna Elín Halldórsdóttir
Arna Ísold Stefánsdóttir
Freyja Stefánsdóttir (3)
Linda Líf Boama
Dagný Rún Pétursdóttir
Jóhanna Elín Halldórsdóttir
Arna Ísold Stefánsdóttir
Ungt lið Víkings R. mætti til leiks í fyrstu umferð Reykjavíkurmóts kvenna og gjörsamlega rúllaði yfir Fjölni í B-riðli.
Freyja Stefánsdóttir, fædd 2007, var atkvæðamest í sjö marka sigri þar sem hún skoraði þrennu.
Linda Líf Boama, Dagný Rún Pétursdóttir, Jóhanna Elín Halldórsdóttir og Arna Ísold Stefánsdóttir skiptu hinum fjórum mörkunum á milli sín, þar sem Jóhanna og Arna voru að skora í sínum fyrsta skráða leik fyrir meistaraflokk Víkings.
7-0 stórsigur Víkings staðreynd en það fór einnig annar leikur fram í kvöld þegar Fylkir spilaði við Stjörnuna/Álftanes, en upplýsingar eiga eftir að berast úr þeirri viðureign.
Athugasemdir