Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   lau 10. ágúst 2024 13:58
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leik KV og Árbæ seinkað um hálftíma - Gervigrasið ónýtt
Úr leik KV og ÍR á KR-velli í vor.
Úr leik KV og ÍR á KR-velli í vor.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Viðureign KV og Árbæjar í 3. deild karla hefur verið seinkað um hálftíma þar sem gervigrasvöllurinn, KR-völlur, er ónýtur. KR-völlur er heimavöllur KV sem er venslafélag KR.

Dómarar leiksins mátu grasið þannig að ekki væri hægt að spila leikinn á því.

Áætlað er að leikurinn hefjist klukkan 14:30 og fari fram á grassvæðinu sem er á milli gervigrasvallarins og Meistaravalla, heimavallar KR.

Fótbolti.net fjallaði um það í vikunni að gervigrasið á KR-velli væri ónýtt og því hefði það ekki átt að koma neitt sérstaklega á óvart að leikurinn gæti ekki farið þar fram.
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 22 14 5 3 63 - 25 +38 47
2.    Víðir 22 13 6 3 54 - 25 +29 45
3.    Árbær 22 14 3 5 47 - 32 +15 45
4.    Augnablik 22 12 4 6 46 - 30 +16 40
5.    Magni 22 9 6 7 35 - 38 -3 33
6.    Hvíti riddarinn 22 8 2 12 45 - 49 -4 26
7.    ÍH 22 7 4 11 61 - 63 -2 25
8.    KV 22 8 1 13 36 - 50 -14 25
9.    KFK 22 8 1 13 39 - 59 -20 25
10.    Sindri 22 7 3 12 40 - 49 -9 24
11.    Elliði 22 7 2 13 32 - 54 -22 23
12.    Vængir Júpiters 22 5 3 14 37 - 61 -24 18
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner