banner
ţri 11.sep 2018 21:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţjóđadeildin: Silfurliđiđ á HM fékk á sig sex mörk
Króatía steinlá á Spáni.
Króatía steinlá á Spáni.
Mynd: NordicPhotos
Pyry lagđi upp fyrir Finnland.
Pyry lagđi upp fyrir Finnland.
Mynd: Einar Hermannsson
Ísland tapađi 3-0 gegn Belgíu í A-deild Ţjóđadeildarinnar í kvöld. Ţó úrslitin hafi ekki veriđ góđ ţá var frammistađan mikiđ betri en gegn Sviss á laugardag.

Ísland tapađi 6-0 gegn Sviss, en Króatía, silfurliđiđ frá HM, tapađi međ sömu markatölu í kvöld ţegar liđiđ heimsótti Spánverja í Ţjóđadeildinni. Spánn, sem olli miklum vonbrigđum á HM, í sumar fór illa međ Króatíu. Stađan var 3-0 í hálfleik og bćttu heimamenn viđ ţremur mörkum í síđari hálfleik. Leikurinn fór fram í Elche.


Frábćr úrslit fyrir lćrisveina Luis Enrique. Spánn vann England í fyrsta leik sínum í Ţjóđadeildinni, 2-1.

Í B-deild Ţjóđadeildarinnar tryggđi Edin Dzeko Bosníu sigurinn gegn Austurríki og í C-deildinni unnu Finnland og Ungverjaland sigra. Finnland hafđi betur gegn Eistlandi ţar sem íslenska ţjóđhetjan, Pyry Soiri, lagđi upp sigurmarkiđ.

Lúxemborg bar ţá sigurorđiđ af San Marínó í D-deildinni. Moldavía og Hvíta-Rússland gerđu markalaust jafntefli.

Hér ađ neđan eru öll úrslit kvöldsins.

A-deild

Spánn 6 - 0 Króatía
1-0 Saul ('24 )
2-0 Marco Asensio ('33 )
3-0 Lovre Kalinic ('35 , sjálfsmark)
4-0 Rodrigo Moreno ('49 )
5-0 Sergio Ramos ('57 )
6-0 Isco ('70 )

B-deild

Bosnía og Hersegóvína 1 - 0 Austurríki
1-0 Edin Dzeko ('78 )

C-deild

Ungverjaland 2 - 1 Grikkland
1-0 Roland Sallai ('15 )
1-1 Kostas Manolas ('18 )
2-1 Laszlo Kleinheisler ('42 )

Finnland 1 - 0 Eistland
1-0 Teemu Pukki ('12 )

D-deild

San Marínó 0 - 3 Lúxemborg
0-1 Maxime Chanot ('9 )
0-2 Aurelien Joachim ('45 )
0-3 Danel Sinani ('52 )

Moldavía 0 - 0 Hvíta-Rússland
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía