Línur eru orðnar aðeins skýrari í ensku úrvalsdeildinni þar sem sjö umferðum er lokið. Útlit er fyrir spennandi toppbaráttu en Mirror valdi tíu bestu markverðina til þessa í ensku deildinni. Ertu ósammála valinu? Láttu í þér heyra í ummælakerfinu!
9) Kasper Schmeichel - Leicester City - Hefur um margra ára skeið verið einn stöðugasti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar.
6) Emiliano Martínez - Aston Villa - Argentínumaðurinn er klárlega búinn að sanna sig sem einn besti markvörður deildarinnar.
4) David De Gea - Manchester United - Hefur náð vopnum sínum og er aftur farinn að sýna sparihliðarnar.
Athugasemdir