banner
mán 11.des 2017 15:00
Magnús Már Einarsson
Hćlisleitandi dćmir leiki hjá íslenskum félögum
watermark Twana dćmdi leik KR og Fjölnis í Reykjavíkurmótinu í 2. flokki í síđustu viku.
Twana dćmdi leik KR og Fjölnis í Reykjavíkurmótinu í 2. flokki í síđustu viku.
Mynd: Ađsend
watermark Twana Khalid.
Twana Khalid.
Mynd: Ađsend
Twana Khalid, 28 ára hćlisleitandi frá Írak, er byrjađur ađ dćma fótboltaleiki á Íslandi á međan hann bíđur ţess ađ áfrýjun á umsókn hans um hćli hér á landi verđi tekin fyrir.

Twana dćmdi í úrvalsdeildinni í Íran áđur en hann kom til Íslands. Hann stefnir á ađ ćfa međ íslenskum dómurum og taka ađ sér verkefni sem bjóđast.

Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari, hjálpađi Twana ađ komast ađ í dómgćslu á Íslandi.

„Ţetta kom til ađ ţjónustumiđstöđ var í sambandi viđ Helgu konuna mína sem starfar sem deildarstjóri í grunnskóla, fjölskylda Twana kom til tals, hann á konu og tvö börn og ţriđja á leiđinni. Upp úr krafsinu kom ađ hann vćri knattspyrnudómari og Helga lét ţjónustumiđstöđ hafa tölvupóstinn hjá mér svo hann gćti haft samband viđ mig," sagđi Gunnar Jarl Jónsson.

„Ég bauđ honum ađ hitta mig og viđ settumst niđur og spjölluđum saman. Hann sótt hér um hćli en fékk synjun ţar sem hann er ađ koma frá Ţýskalandi. Ţetta er aftur á móti fjölskylda sem gćti komast vel inn í samfélagiđ og hans ţekking myndi nýtast vel hér á landi í formi dómgćslu."

Twana hefur dćmt tvo leiki hingađ til og stefnir á ađ dćma meira á nćstunni. „Hann dćmdi hjá 4. fl. b-liđa hjá Ţrótti ćfingaleik, ég fór međ hann ţangađ og fylgdist međ. Sá strax ađ hann vćri međ ţetta."

„Ég hafđi svo samband viđ meistara Sigga Helga ţar sem ég sá ađ KR átti leik viđ Fjölni í 2. flokki karla á KR-velli. Twana býr ţar viđ hliđina á og ég bauđ Sigga dómara. Ţetta er góđur dómari, Siggi sagđi ađ ţetta vćri frábćr dómari og ekki lýgur Siggi Helga. Hann er eldri en tvćvetur í bransanum."


Gunnar Jarl segir ađ íslensk félög geti leitađ til sín ef ţau hafa áhuga á ađ hafa samband viđ Twana til ađ fá hann til starfa hjá sér.

„Ţađ er eflaust hćgt ađ fá hann til ađ dćma, ţađ ţyrfti bara ađ spyrja hann eins og hvern annan. Hann hefur rosalega gaman ađ ţessu, búinn ađ dćma í írösku úrvalsdeildinni og setiđ námskeiđ á vegum FIFA í heimalandinu ţannig ađ ţetta er hörkudómari. Ég hef rćtt viđ Magnús Jóns dómarastjóra og Fannar ţrekţjálfara um ađ hann fái ađ ćfa međ dómurum á Íslandi."

„Vonandi nćr áfrýjunin hans í gegn hjá Útlendingastofnun og fjölskyldan fái hćli hér á landi. Ađ mínu mati vćri ţađ akkur fyrir samfélagiđ ađ fá svona fólk til landsins,"
sagđi Gunnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía