Rashford gæti tekið við keflinu af Kvaratskhelia - Margir möguleikar í boði fyrir Kolo Muani - Dortmund og Lazio vilja leikmann Chelsea
   mán 13. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Berjast um að mæta Leeds
Romain Esse efnilegur leikmaður Millwall
Romain Esse efnilegur leikmaður Millwall
Mynd: Getty Images

Fjórir leikir eru eftir í þriðju umferð enska bikarsins en einn leikur fer fram í kvöld.


Millwall sem er í Championship deildinni fær Dagenham and Redbridge í heimsókn en Dagenham er í utandeildinni.

Dregið var í fjórðu umferð keppninnar í gær en sigurvegari kvöldsins heimsækir Leeds á Elland Road í næstu umferð.

mánudagur 13. janúar
19:30 Millwall - Dagenham and Redbridge


Athugasemdir
banner
banner
banner