Fjórir leikir eru eftir í þriðju umferð enska bikarsins en einn leikur fer fram í kvöld.
Millwall sem er í Championship deildinni fær Dagenham and Redbridge í heimsókn en Dagenham er í utandeildinni.
Dregið var í fjórðu umferð keppninnar í gær en sigurvegari kvöldsins heimsækir Leeds á Elland Road í næstu umferð.
mánudagur 13. janúar
19:30 Millwall - Dagenham and Redbridge
Athugasemdir