Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
   fim 14. október 2021 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ferran Torres frá út nóvember
Marki fagnað í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar.
Marki fagnað í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar.
Mynd: EPA
Ferran Torres verður frá í sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsliðsverkefni með Spáni.

Torres er sóknarmaður ríkjandi Englandsmeistara Manchester City. Hann er með lítið beinbrot á hægri fæti.

Torres spilaði 83 mínútur gegn Frakklandi í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar en hann fór meiddur af velli í undanúrslitaleiknum gegn Ítalíu eftir að hafa orðið fyrir meiðslum.

Ólíklegt er að Gabriel Jesus geti spilað með City á laugardag þar sem hann er að spila með Brasilíu í kvöld.

Burnley verður andstæðingur City á laugardag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
7 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
8 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Bournemouth 16 5 6 5 25 28 -3 21
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner