Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   mið 15. janúar 2025 12:30
Elvar Geir Magnússon
Chalobah kallaður til baka til Chelsea
Mynd: Getty Images
Chelsea hefur kallað varnarmanninn Trevoh Chalobah til baka úr láni hjá Crystal Palace.

Þessi 25 ára leikmaður er kominn aftur til Chelsea til að fjölga kostum Enzo Maresca varnarlega en Wesley Fofana og Benoit Badiashile eru meiddir.

Palace þurfti á síðustu stundu að draga Chalobah úr leikmannahópnum fyrir 1-0 sigurleik gegn Stockport í FA-bikarnum á sunnudaginn.

Chalobah var byrjunarliðsmaður hjá Palace og spilaði fjórtán leiki á fjórum og hálfum mánuði.

Hann hefur verið á sölulista hjá Chelsea og talað um að félagið hafi farið fram á 25 milljónir punda fyrir leikmanninn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 20 14 5 1 48 20 +28 47
2 Nott. Forest 21 12 5 4 30 20 +10 41
3 Arsenal 20 11 7 2 39 18 +21 40
4 Chelsea 21 10 7 4 41 26 +15 37
5 Newcastle 20 10 5 5 34 22 +12 35
6 Man City 21 10 5 6 38 29 +9 35
7 Bournemouth 21 9 7 5 32 25 +7 34
8 Aston Villa 20 9 5 6 30 32 -2 32
9 Fulham 21 7 9 5 32 30 +2 30
10 Brentford 21 8 4 9 40 37 +3 28
11 Brighton 20 6 10 4 30 29 +1 28
12 West Ham 21 7 5 9 27 41 -14 26
13 Tottenham 20 7 3 10 42 30 +12 24
14 Man Utd 20 6 5 9 23 28 -5 23
15 Crystal Palace 20 4 9 7 21 28 -7 21
16 Everton 19 3 8 8 15 25 -10 17
17 Wolves 20 4 4 12 31 45 -14 16
18 Ipswich Town 20 3 7 10 20 35 -15 16
19 Leicester 20 3 5 12 23 44 -21 14
20 Southampton 20 1 3 16 12 44 -32 6
Athugasemdir
banner
banner