Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 16. júlí 2021 22:45
Victor Pálsson
4. deild: KÁ enn taplaust á toppnum
KH vann.
KH vann.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Lið KÁ er nú með fjögurra stiga forskot í riðli C í 4. deild karla eftir spennandi leik við Hörð Í. í kvöld.

KÁ vann að lokum 4-2 sigur en staðan var 2-2 þegar 85 mínútur voru komnar á klukkuna og var Hörður Í. þá að jafna.

Heimamenn svöruðu þó strax með marki og bættu við öðru undir lokin en það var í laglegri kantinum og má sjá hér að neðan. KÁ er taplaust á toppnum eftir 11 leiki.

Í A riðli tókst Afríku ekki að vinna sinn fyrsta leik en liðið tapaði 3-0 gegn KFR. KFR var að vinna sinn þriðja leik í sumar.

KH er þá á toppnum í B riðli eftir 2-1 sigur á Uppsveitum og sigraði Hvíti Riddarinn lið Léttis með sömu markatölu í D riðli.

KÁ 4 - 2 Hörður Í.
1-0 Carlos Magnúis Rabelo('40)
1-1 Sigurður Arnar Hannesson('44)
2-1 Aron Hólm Júlíusson('62)
2-2 Birkir Eydal('85, víti)
3-2 Daði Snær Ingason('85)
4-2 Sindri Hrafn Jónsson('90)

Afríka 0 - 3 KFR
0-1 Trausti Rafn Björnsson('27)
0-2 Trausti Rafn Björnsson('28)
0-3 Heiðar Óli Guðmundsson('43)

Uppsveitir 1 - 2 KH
0-1 Victor Páll Sigurðsson('6)
0-2 Magnús Ólíver Axelsson('60)
1-2 Carlos Javier Castellano('82, víti)

Hvíti Riddarinn 2 - 1 Léttir


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner