Fantabrögð neyddust til að vera með þátt þegar tveimur leikjum var ólokið í umferð 24. Þáttastjórnendur voru þó þegar búnir að safna fullt af stigum enda gáfu leikmenn sem áttu tvöfaldar umferðir vel, þó þeir hafi ekki endilega spilað báða leikina. Efstur á blaði þar var Ilkay Gündogan sem launaði vel traustið fyrir fyrirliðabandið, hvað þá sem þrefaldur fyrirliði.
En hvað er framundan? Er Bamford sjálfgefinn fyrirliði í næstu umferð eða eru aðrir kostir í stöðunni? Á að vera með þrjá í Leeds? Hvað með Southampton? Kane og Vardy orðnir heilir og líta vel út, á að kaupa þá? Er ennþá planið að Wildcarda núna?
Allt þetta í nýjum þætti af Fantabrögðum.
En hvað er framundan? Er Bamford sjálfgefinn fyrirliði í næstu umferð eða eru aðrir kostir í stöðunni? Á að vera með þrjá í Leeds? Hvað með Southampton? Kane og Vardy orðnir heilir og líta vel út, á að kaupa þá? Er ennþá planið að Wildcarda núna?
Allt þetta í nýjum þætti af Fantabrögðum.
Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins í draumaliðsdeild Budweiser.
Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com
Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir