Amorim vill að Quenda verði keyptur - West Ham hefur áhuga á Harwood-Bellis - Hár verðmiði á Branthwaite
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
Hugarburðarbolti GW 24 Arsenal slátraði meisturum Man City 5-1!
Enski boltinn - Stay humble, janúarglugginn og Luka pælingar
Tveggja Turna Tal - Ómar Ingi Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra spáin þegar það eru tveir mánuðir í Bestu
Hugarburðarbolti GW 23 Er Hjálmar Örn farinn að þjálfa Tottenham?
Fótbolta nördinn - Úrslit: Víkingur vs Fylkir
   mið 17. febrúar 2021 19:14
Engilbert Aron
Fantabrögð - Gúndi gefur
Fantabrögð neyddust til að vera með þátt þegar tveimur leikjum var ólokið í umferð 24. Þáttastjórnendur voru þó þegar búnir að safna fullt af stigum enda gáfu leikmenn sem áttu tvöfaldar umferðir vel, þó þeir hafi ekki endilega spilað báða leikina. Efstur á blaði þar var Ilkay Gündogan sem launaði vel traustið fyrir fyrirliðabandið, hvað þá sem þrefaldur fyrirliði.

En hvað er framundan? Er Bamford sjálfgefinn fyrirliði í næstu umferð eða eru aðrir kostir í stöðunni? Á að vera með þrjá í Leeds? Hvað með Southampton? Kane og Vardy orðnir heilir og líta vel út, á að kaupa þá? Er ennþá planið að Wildcarda núna?
Allt þetta í nýjum þætti af Fantabrögðum.

Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins í draumaliðsdeild Budweiser.

Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir
banner
banner
banner