Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mið 19. febrúar 2020 20:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ole Gunnar við Tómas: Skilurðu ekki norsku?
Ole Gunnar Solskjær.
Ole Gunnar Solskjær.
Mynd: Getty Images
Manchester United hafði betur gegn Chelsea, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni síðastliðið mánudagskvöld.

Síminn Sport var á staðnum og fjallaði vel um leikinn.

Tómas Þór Þórðarson og Eiður Smári Guðjohnsen fóru út. Þeir ræddu við Gus Poyet fyrir leik og eftir leik ræddi Tómas við Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, og Mateo Kovacic, miðjumann Chelsea.

Hér að neðan má sjá myndband þar sem þetta mánudagskvöld á Stamford Bridge er tekið saman. Í myndbandinu má meðal annars sjá þegar Solskjær grínast í Tómasi fyrir að skilja ekki norsku.


Athugasemdir
banner
banner