Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mið 19. júní 2024 14:21
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu snilldarmark Óla Vals og önnur flott mörk í Garðabæ
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„HNEIGÐU ÞIG DRENGUR!!" skrifaði Stefán Marteinn fréttamaður Fótbolta.net þegar hann textalýsti markinu sem Óli Valur Ómarsson skoraði í 4-2 sigri Stjörnunnar gegn FH í gær.

Óli Valur vann boltann á eigin vallarhelmingi, tók rosalegan sprett með boltann og skildi Kjartan Kára eftir í duftinu. Hann lék síðan snilldarlega á varnarmenn FH áður en hann kláraði glæsilega.

Stórkostlegt mark og frábær frammistaða hjá Óla en hann var valinn maður leiksins.

Það voru fleiri falleg mörk skoruð í Garðabænum í gær:





Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner