KR frestaði því að Víkingur næði að fagna Íslandsmeistaratitli með því að ná 2 - 2 jafntefli í Víkinni. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir myndaði leikinn og myndirnar hennar eru að neðan.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 - 2 KR
Víkingur R. 2 - 2 KR
1-0 Aron Elís Þrándarson ('9 )
2-0 Danijel Dejan Djuric ('31 )
2-1 Benoný Breki Andrésson ('53 )
2-2 Kristinn Jónsson ('73 )
Athugasemdir