
Breiðablik varð Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna á sunnudag en liðið lagði Víking R. 1-0 í úrslitaleik í Fífunni. Kristján Gunnar Ríkharðsson tók þessar myndir þar.
Athugasemdir