Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 24. september 2022 18:45
Fótbolti.net
Lesendur völdu bestu leikmenn Bestu deildarinnar
Frederik Schram var valinn besti markvörðurinn.
Frederik Schram var valinn besti markvörðurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag var opinberað val lesenda á bestu leikmönnum Bestu deildarinnar. Dómnefnd Fótbolta.net tilnefndi leikmenn sem kosið var á milli í skoðanakönnun á forsíðu.

Frederik Schram var valinn besti markvörðurinn, Logi Tómasson besti varnarmaðurinn, Júlíus Magnússon besti miðjumaðurinn og Nökkvi Þeyr Þórisson besti sóknarmaðurinn.

Besti markvörður:
Frederik Schram (Val), 622 - 53.71%
Anton Ari (Breiðablik), 282 - 24.35%
Sindri Kristinn (Keflavík), 254 - 21.93%

Besti varnarmaður:
Logi Tómasson (Víkingur), 1291 - 44.66%
Damir (Breiðablik), 1033 - 35.73%
Dusan Brkovic (KA), 322 - 11.14%
Höskuldur (Breiðablik), 245 - 8.47%

Besti miðjumaður:
Júlli Magg (Víkingur), 593 - 34.78%
Dagur Dan (Breiðablik), 561 - 32.9%
Rodri (KA), 356 - 20.88%
Gísli Eyjólfs (Breiðablik), 195 - 11.44%

Besti sóknarmaður:
Nökkvi (KA), 732 - 40.69%
Kristall (Víkingur), 464 - 25.79%
Gummi Magg (Fram), 305 - 16.95%
Ísak Snær (Breiðablik), 298 - 16.56%
Útvarpsþátturinn - Stóru fréttirnar að norðan, landsliðin og bestir í Bestu
Athugasemdir
banner
banner
banner