
Þór/KA kom í tvígang mjög fljótt til baka gegn Fylki á föstudagskvöld eftir að Fylkir komst yfir. Leikur liðanna endaði með 2-2 jafntefli og var Sævar Geir Sigurjónsson mættur á Þórsvöll til að mynda það sem fram fór.
Athugasemdir