banner
mán 28.okt 2013 17:12
Elvar Geir Magnússon
Arnór Ingvi búinn ađ semja viđ Norrköping (Stađfest)
watermark Arnór í leik međ U21-landsliđinu.
Arnór í leik međ U21-landsliđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Miđjumađurinn Arnór Ingvi Traustason hefur skrifađ undir ţriggja ára samning viđ sćnska félagiđ Norrköping.

Hann verđur kynntur fyrir stuđningsmönnum fyrir leik liđsins gegn Öster í sćnsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Arnór hefur veriđ lykilmađur hjá Keflavík og var valinn efnilegasti leikmađur Pepsi-deildarinnar af leikmönnum.

Arnór fór í fyrra til Noregs ţar sem hann var á láni hjá Sandnes Ulf seinni hluta tímabils. Hann hefur veriđ ađ standa sig vel međ U21-landsliđi Íslands.

„Ég hlakka mikiđ til ađ byrja ađ spila međ liđinu. Mér lýst mjög vel á allar ađstćđur, Janne Andersson er gríđarlega góđur ţjálfari," segir Arnór á heimasíđu Norrköping en hann vonast til ađ geta gert tilkall í byrjunarliđiđ sem fyrst.

Norrköping er í níunda sćti deildarinnar og á tvo leiki eftir á tímabilinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía