Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Elvar er ritstjóri Fótbolta.net. Sér einnig um útvarpsþáttinn á X-inu. Hefur starfað sem íþróttafréttamaður á DV, Fréttablaðinu og Vísi.

Elvar er á twitter: @elvargeir
mán 12.sep 2016 15:45 Elvar Geir Magnússon
Glatađir laugardagar Ég hef fariđ á slatta af laugardagsleikjum í Pepsi-deildinni í gegnum tíđina. Allir leikirnir eiga ţađ sameiginlegt ađ mćtingin hefur veriđ döpur. Ţađ er bara löngu sannađ ađ laugardagar eru vondir dagar fyrir íslenska áhorfendur ađ mćta á völlinn. Sem betur fer er ţađ ekki oft sem leikiđ er í efstu deild á ţessum dögum. Meira »
sun 04.sep 2016 14:10 Elvar Geir Magnússon
Efasemdarraddir heyrast í Úkraínu Ţađ hefur lent ansi oft á íslenska landsliđinu síđustu ár ađ mćta liđum sem eru nýkomin međ nýjan ţjálfara og eykur ţađ flćkjustigiđ fyrir okkar ţjálfarateymi í undirbúningnum.

Hvađ mun Andriy Shevchenko, nýr landsliđsţjálfari Úkraínu, bjóđa upp á gegn Íslandi á morgun? Vonbrigđin á Evrópumótinu voru mikil hjá heimamönnum á međan viđ böđuđum okkur í veislu sem aldrei mun gleymast. Meira »
ţri 05.júl 2016 11:45 Elvar Geir Magnússon
Met féllu - Takk kćrlega fyrir okkur! Í dag er nákvćmlega mánuđur síđan ég og Hafliđi Breiđfjörđ flugum međ strákunum okkar á Evrópumótiđ í Frakklandi. Ţađ er vel viđ hćfi ađ ég sitji hér á flugvellinum í París og skrifa ţennan pistil međan ég bíđ eftir ađ flogiđ verđi međ okkur heim. Meira »
fim 23.jún 2016 09:10 Elvar Geir Magnússon
Aftur heim - Ćvintýriđ magnast Drulluţreyttur og ringlađur en međ sálina svo tindrandi bjarta sit ég í lest ásamt öđrum íslenskum íţróttafréttamönnum sem fylgja íslenska landsliđinu eftir í Frakklandi. Viđ erum á leiđ aftur heim til Annecy, í fallega bćinn viđ alpana ţar sem strákarnir okkar hafa sitt ađsetur. Meira »
mán 13.jún 2016 07:30 Elvar Geir Magnússon
Úr alpasćlunni í námurnar Í dag er ferđadagur hjá íslenska landsliđinu, framundan leikur gegn Portúgal á fallegu ţriđjudagskvöldi í námuborginni Saint-Etienne. Liđiđ fer í rútuferđ frá fjallasćlunni í Annecy. Fjarlćgđin er svipuđ og frá Reykjavík og í Stađarskála. Ţetta er stysta ferđin hjá strákunum okkar sem fara í flugi í hina tvo leiki riđilsins.
Meira »
ţri 07.jún 2016 13:15 Elvar Geir Magnússon
Byrjum ţar sem Beckham sá rautt Ţegar kvikmyndin um David Beckham verđur gerđ mun eitt magnađasta atriđi hennar klárlega tengjast rauđa spjaldinu sem hann fékk ţriđjudaginn 30. júní 1998.

Ţessi ein frćgasta brottvísun fótboltasögunnar kom á HM í Frakklandi og var leikvangurinn Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Etienne. Sami leikvangur og mun hýsa fyrsta leik íslenska karlalandsliđsins á stórmóti, leikinn gegn Portúgal eftir viku. Meira »
miđ 01.jún 2016 07:30
Tćkifćri til ađ grípa gćs í kvöld Ísland á tvo vináttulandsleiki eftir fram að Evrópumótinu. Það eru þrettán dagar í að flautað verði til leiks Íslands og Portúgal á Stade Geoffroy-Guichard. Meira »
ţri 31.maí 2016 12:35 Elvar Geir Magnússon
Líklegt byrjunarliđ Íslands gegn Noregi „Ţađ eru ekki allir tilbúnir í ţennan leik, margir sem hafa spilađ í Skandinavíu undanfarnar tvćr vikur. Ţeir ţurfa á hleđslu ađ halda ţessa daga. Tilgangurinn međ ţessum leik er ađ spila leikmönnum eins og Aroni og Jóa Berg í gang, ţađ er tćpur mánuđur síđan ţeir spiluđu leik," sagđi Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari viđ Fótbolta.net í dag. Meira »
mán 16.maí 2016 23:33 Elvar Geir Magnússon
Hvađ ćtli sé ađ í Árbćnum? Fyrirsögnin er tilvísun í einn dáđasta son Árbćjar, landsliđsmiđvörđinn Ragnar Sigurđsson.

„Hvađ ćtli sé ađ í Árbćnum? Nei mér dettur ekkert i hug..." skrifađi Ragnar, sem lćtur alla jafna lítiđ fyrir sér fara á samfélagsmiđlum, á Twitter í kvöld eftir ađ Fylkir tapađi 0-3 fyrir ÍBV á heimavelli. Meira »
fös 29.jan 2016 15:00 Elvar Geir Magnússon
Kínverski boltinn rúllar á ógnarhrađa Peningurinn flćđir um kínversku deildina sem vex á miklum hrađa. Ekki sér fyrir endann á ţessari ţróun og margir sem spá ţví ađ deildin eigi bara eftir ađ fara í eina átt og verđa ógnarstór.

Fjármagniđ sem er komiđ í kínverska boltann er svo mikiđ ađ sum félög eru nánast međ botnlausan brunn af peningum. Jiangsu Suning hefur selt Viđar Örn Kjartansson til Malmö á 46 milljónir íslenskra króna, ári eftir ađ hafa keypt hann á 460 milljónir. Meira »