Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
KDA KDA
 
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar
Lesendur Fótbolta.net geta sent inn pistla á [email protected]  Fullt nafn verður að vera með pistlinum og ekki er verra ef að mynd af pistlahöfundi fylgir með.
mið 16.nóv 2022 07:00 Aðsendir pistlar
Afmælisferð Arsenal klúbbsins - Hittu Martin Ödegaard

15. október 1982 stofnuðu þeir Kjartan Björnsson og Hilmar Hólmgeirsson Arsenalklúbbinn á Íslandi. Arsenalklúbburinn varð því 40 ára þann 15. október í haust.

Meira »
fim 29.sep 2022 15:00 Aðsendir pistlar
Slaufun í boði ÍSÍ, KSÍ og ráðherra

Að starfa fyrir íþróttafélag sem sjálfboðaliði er alla jafna gefandi og skemmtilegt. Það hef ég gert síðustu rúmlega 30 árin fyrir mitt litla félag í litlu samfélagi þar sem ég hef gegnt hinum ýmsu trúnaðarstörfum í gegnum tíðina, allt frá formanni félagsins, starfi gjaldkera, meðstjórnanda eða einfaldlega sem starfsmaður á plani. 

Meira »
mið 10.ágú 2022 11:36 Aðsendir pistlar
Leikmenn og þjálfarar ljúga

Það skal taka það fram strax í byrjun að ég veit það sama og lesendur Fótbolta.net um hvað gerðist á milli Arnars Grétarsonar þjálfara KA og Sveins Arnarsonar í og eftir leik KA gegn KR á dögunum. 

Meira »
lau 11.jún 2022 11:29 Aðsendir pistlar
Lýst eftir grunngildunum: Hugleiðingar um stöðu karlalandsliðsins í knattspyrnu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á undir högg að sækja. Eftir undraverðan árangur liðsins á undanförnum árum þá hefur hallað undan fæti, svo mjög að knattspyrnuáhugafólk virðist hafa verulegar áhyggjur af gangi mála. Mig langar í þessum stutta pistli að koma inn á nokkra punkta sem tengjast núverandi stöðu liðsins.

Meira »
fös 06.maí 2022 12:30 Aðsendir pistlar
Mismunur á gengi liða í Bestu deild karla á heima- og útivelli Markmiðið með skýrslunni var að komast að niðurstöðu á hlutfallslegum mismun miðað við hvort lið sé að spila á heima- eða útivelli í Bestu deild karla.

Á sama tíma var markmiðið að líta á hvaða félög það eru sem hafa mestan og minnstan mismun á sigurhlutföllum miðað við hvort þau séu að spila á heima- eða útivelli. Meira »
fim 03.mar 2022 14:49 Aðsendir pistlar
Í aðdraganda KSÍ þings Á fimmtudag síðustu viku birtist grein eftir mig á miðlunum fotbolti.net og akureyri.net .

Ég var búinn að ákveða fyrir birtinguna að tjá mig ekki frekar um þau mál sem þar var fjallað um. Gerði fyrirfram ráð fyrir að ekki yrðu allir á eitt sáttir við skrifin og jafnvel yrði vegið að höfundi á samfélagsmiðlum og í greinarskrifum annars staðar. Ég er sem betur fer ekki á samfélagsmiðlum þannig að skrif þar sé ég ekki. Meira »
fim 03.mar 2022 09:22 Aðsendir pistlar
Að loknu ársþingi KSÍ KSÍ var með ársþing sitt 26. febrúar síðastliðinn í Haukahúsinu í Hafnarfirði. Formannskjör og kosning í stjórn vöktu, kannski eðlilega, mesta athygli en þingið fór fram með afar hefðbundum og formföstum hætti. Öll umgjörð af hálfu Hauka og skipulag var til fyrirmyndar, sem unnu vel innan hins formfasta skipulags, og afar vel mætt á þingið. Meira »
fös 25.feb 2022 19:30 Aðsendir pistlar
Þarf ekki hrós fyrir að vera kona árið 2022 Er ekki orðið tímabært að varpa sviðsljósinu yfir á þau gæði sem einstaklingar búa yfir? Meira »
fös 25.feb 2022 18:00 Aðsendir pistlar
Af hverju sitjum við eftir á unglingastiginu?

Það er þekkt umræða á Íslandi að barnastarfið hjá knattspyrnuhreyfingunni sé á heimsmælikvarða. Ég ætla ekki að dæma um það hér að öðru leyti en að það er morgunljóst að börn á Íslandi fá að æfa og spila við góðar aðstæður á flestum stöðum. Fótboltamótin sem félögin halda eru stórkostleg ævintýri, innan vallar sem utan, fyrir krakkana og foreldra þeirra.

Meira »
fim 24.feb 2022 23:31 Aðsendir pistlar
Kveðja úr aftursætinu Nú þegar formannskjör KSÍ stendur fyrir dyrum er fólki heitt í hamsi. Þó það sé réttur hvers og eins að setja fram sína skoðun á mönnum og málefnum væri það til mikilla bóta að stuðst væri við staðreyndir. Meira »