Aðsendir pistlar
Lesendur Fótbolta.net geta sent inn pistla á
[email protected] Fullt nafn verður að vera með pistlinum og ekki er verra ef að mynd af pistlahöfundi fylgir með.
fim 06.des 2012 15:00
Aðsendir pistlar

Ég er áhugamaður um knattspyrnu og ber virðingu fyrir öllum þeim sem vilja stunda íþróttina. Knattspyrna er hjartfólgin svo ægi mörgum og knattspyrnan á sér svo margar fallegar myndir. Heimurinn er jafnvel sameinaður í ást sinni á leiknum. Svo til allir geta spilað leikinn á einn eða annan hátt.
Meira »
mán 29.okt 2012 16:30
Aðsendir pistlar

Við viljum byrja á því að óska stelpunum í landsliðinu til hamingju með frábæran sigur í síðustu viku. Það var virkilega gaman að vera á vellinum og sjá þær leggja Úkraínu af velli og tryggja sig inn á EM á næsta ári, vel studdar af 6.647 áhorfendum. Áfram Ísland!
Meira »
lau 13.okt 2012 12:00
Aðsendir pistlar

15. október árið 1982 stofnuðu austur á Selfossi, undirritaður og Hilmar Hólmgeirsson nú bílasali í Reykjavík stuðningsmannaklúbb Arsenal á Íslandi með þann tilgang að gefa út fréttablöð, útvega aðdáendum Arsenalvarning og standa fyrir ferðum á leiki Arsenal til Englands.
Meira »
mán 08.okt 2012 14:20
Aðsendir pistlar

Það er algengur siður í íslenskum fótboltaspjallþáttum að hafa einn þáttarstjórnanda, sem umkringir sig svo með nokkrum fótboltasérfræðingum. Þessir sérfræðingar gefa álit sitt á komandi sem og liðna leiki og túlka þá svo líkt og sérfræðingum einum er lagið.
Meira »
fim 27.sep 2012 12:30
Aðsendir pistlar

Fótboltasumrinu er að ljúka og þá kemur oft að þeirri spurningu hvað hafi einkennt þetta tímabil fremur en annað? Eftir að hafa fylgst vel með tveimur efstu deildunum (mitt lið leikur í 1. deildinni) finnst mér áberandi að ákveðin kynslóðaskipti séu að eiga sér stað í þjálfun hér á landi.
Meira »
lau 11.ágú 2012 12:00
Aðsendir pistlar

Þegar byrjað er að lesa þessa grein er gott að hafa í huga að Ítalía liggur í 69. sæti á lista Transperancy International um spillingar eftir löndum. Þar situr Ítalía fyrir neðan lönd eins og Sádí-Arabíu, Kúbu og deilir sæti með Gana og Samóu.
Meira »
fim 26.júl 2012 14:30
Aðsendir pistlar

Málefni knattspyrnumannsins Mark Doninger hafa verið nokkuð í umræðunni og hafa knattspyrnufélög verið gagnrýnd fyrir að hafa leikmann innan sinna raða sem grunaður er um ofbeldisverk. Svona mál eru auðvitað óþægileg fyrir íþróttahreyfinguna og geta sett blett á starf viðkomandi félaga. Flest íþróttafélög hafa sett sér siðareglur sem iðkenndum, þjálfurum og forráðamönnum ber að tileinka sér. Í þessum reglum kemur yfirleitt fram að þeir sem tengjast félögunum skuli haga sér til fyrirmyndar og stunda reglusamt líferni.
Meira »
sun 08.júl 2012 08:00
Aðsendir pistlar

Ég sat við auglýsingaskiltið með 5 bestu vinkonum mínum úr 3. flokki Vals. Hetjan okkar að spila. Hún var fyrsta fyrirmyndin í boltanum, fyrsti alvöru þjálfarinn, Ragnhildur Skúladóttir - Ragga Skúla, margfaldur Íslandsmeistari með meistaraflokki Vals í fótboltanum.
Meira »
lau 07.júl 2012 10:35
Aðsendir pistlar

Hvað er það sem fær mann til að styðja eitthvað ákveðið lið í enska boltanum? Oft er það áhrif frá vinum, stundum er það geta ákveðins liðs þegar ákvörðun er tekinn og oft skilst mér að börn taki upp á því að halda með sama liði og foreldrar og þá jafnvel eftir smá þrýsting frá þeim. Sjálfur tók ég nokkuð óvenjulega ákvörðun 1980, þá átta ára gamall. Ég byrjaði að halda með Chelsea í trassi við almenn viðmið drengja á mínum aldri.
Meira »
lau 07.júl 2012 08:00
Aðsendir pistlar

Fyrir skömmu vakti stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands athygli félagsmanna sinna á því, í tilefni þess að í hönd færi tími fjölmennra knattspyrnumóta, að gæta að fyrirmyndahlutverki sínu og sýna háttvísi í samskiptum. Yfirlýsingunni ber að fagna og segja má að ávallt séu slík varnarorð, orð í tíma töluð þegar knattspyrna er annars vegar.
Meira »