Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   fös 02. mars 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Hallbera spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Hallbera er öflug í skotbolta.
Hallbera er öflug í skotbolta.
Mynd: Anna Þonn
Gunnlaugur Jónsson var með fimm rétta þegar hann spáði í leikina í enska boltanum í síðustu viku.

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona, spáir í leikina að þessu sinni en hún er í eldlínunni með landsliðinu á Algarve mótinu þessa dagana. Ísland mætir Japan í dag.



Burnley 1 - 1 Everton (12:30 á morgun)
Jói Berg vs Gylfi. Setjum jafntefli á þennan.

Leicester 1 - 0 Bournemouth (15:00 á morgun)
Vardy.

Southampton 2 - 1 Stoke (15:00 á morgun)
Mikilvæg stig í boði milli tveggja liða í fallbaráttu. Southampton vinnur leikinn 2-1 og nær að koma sér örlítið frá neðstu lðium.

Swansea 2 - 3 West Ham (15:00 á morgun)
Útisigur hjá West Ham. Lenda í basli en ná að klára leikinn í lokin.

Tottenham Hotspur 2 - 0 Huddersfield (15:00 á morgun)
Tottenham klárar þennan leik örugglega.

Watford 3 - 0 West Bromwich Albion (15:00 á morgun)
Gengur lítið upp hjá West Brom og þannig verður það áfrmam. Watford vinnur stórsigur.

Liverpool 2 - 0 Newcastle United (17:30 á morgun)
"Strákaferð" úr minni fjölskyldu á þennan leik og nokkrir grjótharðir Poolarar í þeim hópi. Skrái þetta þess vegna sem 2-0 heimasigur - þeirra vegna.

Brighton 1 - 3 Arsenal (13:30 á sunnudaginn)
Fanndís Friðriksdóttir, herbergisfélagi minn, fær að ráða þessum leik. „Easy win fyrir Arsenal 3-1. Veit samt ekki hver skorar."

Manchester City 2 - 1 Chelsea (16:00 á sunnudaginn)
Virðast fá lið ráða við City liðið eins og er. Spái 2-1 fyrir City.

Crystal Palace 0 - 1 Manchester United (20:00 á mánudaginn)
Mínir menn í United eiga eftir að lenda í vandræðum á Selhurst Park. Ná í þrjú stig eftir erfiða fæðingu.

Fyrri spámenn:
Gaupi (7 réttir)
Gunnar Jarl Jónsson (6 réttir)
Haukur Harðarson (6 réttir)
Haukur Páll Sigurðsson (6 réttir)
Lillý Rut Hlynsdóttir (6 réttir)
Siggi Dúlla (6 réttir)
Steindi Jr (6 réttir)
Þorgrímur Þráinsson (6 réttir)
Adolf Ingi Erlingsson (5 réttir)
Gummi Ben (5 réttir)
Gunnlaugur Jónsson (5 réttir)
Logi Bergmann (5 réttir)
Ólafur Ingi Skúlason (5 réttir)
Viðar Skjóldal - Enski (5 réttir)
Baldur Sigurðsson (4 réttir)
Birkir Már Sævarsson (4 réttir)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (4 réttir)
Arnór Þór Gunnarsson (3 réttir)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (3 réttir)
Hallgrímur Jónasson (3 réttir)
Hjálmar Örn Jóhannsson (3 réttir)
Hörður Magnússon (3 réttir)
Ólafur Darri Ólafsson (3 réttir)
Jón Ragnar Jónsson (1 réttur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 35 25 5 5 85 28 +57 80
2 Man City 34 24 7 3 82 32 +50 79
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 34 18 6 10 67 54 +13 60
6 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
7 Newcastle 34 16 5 13 74 55 +19 53
8 Chelsea 34 14 9 11 65 59 +6 51
9 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
10 Bournemouth 35 13 9 13 52 60 -8 48
11 Wolves 35 13 7 15 48 55 -7 46
12 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
13 Fulham 35 12 7 16 51 55 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 35 9 8 18 52 60 -8 35
17 Nott. Forest 35 7 9 19 42 62 -20 26
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 35 5 9 21 38 70 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 7 25 34 97 -63 16
Athugasemdir
banner
banner