Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 02. mars 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tveir Völsungar á reynslu erlendis
Arnar Pálmi Kristjánsson
Arnar Pálmi Kristjánsson
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Tveir leikmenn Völsungs eru á Reynslu á Norðurlöndunum þessa dagana.


Jakob Gunnar Sigurðsson, fæddur árið 2007, er á reynslu hjá Lyngby en hann dvelur þar í tvær vikur í unglingaliði félagsins. Þetta er í annað sinn sem hann fer til félagsins en hann var einnig á reynslu þar síðasta sumar.

Arnar Pálmi Kristjánsson fyrirliði Völsungs er 21 árs en hann er á reynslu hjá norska liðinu Hödd í viku. Liðið leikur í þriðju efstu deild í Noregi.

„Við óskum strákunum góðs gengis og vonum þeir nái að sýna sínar allra bestu hliðar innan- og utan vallar! Þeir eru sínu félagi sannarlega til sóma," segir í færslu hjá félaginu.


Athugasemdir
banner
banner
banner