Orri Steinn Óskarsson hefur ekki byrjað svakalega vel með Real Sociedad en hann hefur verið heitur að undanförnu.
Hann var í byrjunarliðinu gegn PAOK í Evrópudeildinni í síðustu viku og skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Hann var síðan settur á bekkinn í 2-1 tapi liðsins gegn Osasuna í deildinni um helgina
Hann var í byrjunarliðinu gegn PAOK í Evrópudeildinni í síðustu viku og skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Hann var síðan settur á bekkinn í 2-1 tapi liðsins gegn Osasuna í deildinni um helgina
Hann kom hins vegar inn á sem varamaður og skoraði sárabótamark.
Hann hefur þurft að sætta sig mikið við bekkjarsetu og þá hefur hann einnig verið að kljást við meiðsli á tíambilinu. Hann hefur skorað sex mörk fyrir liðið. Hann skorar mark á 137 mínútna fresti fyrir liðið sem er besta hlutfallið í liðinu.
Mikel Oyarzabal er oftar en ekki í fremstu víglínu og hefur skorað átta mörk en mörkin hans hafa komið með 253 mínútna millibli.
Orri hefur skorað á rétt rúmlega 137 mínútna fresti í vetur.
— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) February 2, 2025
???????? Real Sociedad
?? Goal per minute ratio
???? Orri Óskarsson: 6?? mörk (137,6 gpm)
???? A. Barrenetxea 6?? mörk (204 gpm)
???? Mikel Oyarzabal 8?? mörk (253,5 gpm)
???? Takefusa Kubo 5?? mörk (398,6 gpm) https://t.co/5oT4HVzj8L pic.twitter.com/UPIhEZ8aq9
Athugasemdir