Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   fös 18. júlí 2025 22:41
Stefán Marteinn Ólafsson
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Lengjudeildin
Amin Cosic kvaddi Njarðvíkinga með sigurmarki í kvöld
Amin Cosic kvaddi Njarðvíkinga með sigurmarki í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík heimsótti Fylki á Tekk völlinn í kvöld þegar þrettánda umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína. 

Eftir mikil jafnræði var það Amin Cosic sem skoraði sigurmark leiksins djúpt inn í uppbótartíma.


Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  1 Njarðvík

„Geggjuð tilfinning og ég var mjög 'emotional' eftir leikinn sem er mjög skrítið. Ég er ekki oft 'emotional" sagði Amin Cosic eftir sigurinn í kvöld. 

Tilfinningar báru hann ofurliði í leikslok þegar hann kvaddi Njarðvíkinga í stúkunni. 

„Erfitt að kveðja og ég ætla að þakka staffinu, öllum þjálfurum og stjórninni og öllum sem hafa verið þarna fyrir mig. Það hjálpaði mér mjög mikið" 

Amin Cosic hafði fulla trú á því í leiknum að hann myndi eiga sigurmarkið í þessum kveðjuleik.

„Já alltaf. Þessvegna vildi ég ekki fara útaf þegar ég fékk eitthvað högg þarna afran á læri og einhvern svona 'deadleg'. Ég vildi ekki fara útaf því mér leið eins og ég gæti skorað í leiknum" 

Amin Cosic skoraði svo sigurmarkið alveg í blálok leiksins. 

„Ég vissi ekkert hvert ég ætti að hlaupa. Ég var byrjaður að hlaupa að okkar stúku og aðeins að þeirra. Þetta var bara klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur" 

Nánar er rætt við Amin Cosic í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner
banner