Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 09:04
Elvar Geir Magnússon
Villa lánar Nedeljkovic til Leipzig (Staðfest)
Kosta Nedeljkovic.
Kosta Nedeljkovic.
Mynd: Getty Images
Hinn nítján ára gamli Kosta Nedeljkovic hefur gengið í raðir RB Leipzig á lánssamningi frá Aston Villa út tímabilið.

Serbneski varnarmaðurinn hefur komið við sögu í fimm úrvalsdeildarleikjum á þessu tímabili.

Hann varð þúsundasti leikmaðurinn til að spila aðalliðsleik fyrir aston Villa þegar hann kom af bekknum gegn West Ham í fyrstu umferð tímabilsins.

„Síðan ég heyrði fyrst af áhuga RB Leipzig vildi ég stökkva á þetta tækifæri. Félagið sýnir ungum leikmönnum traust og gefur þeim tækifæri til að þróast," segir Nedeljkovic.

Gluggadagurinn er í fullum gangi. Glugganum verður lokað á Englandi klukkan 23:00 og á sama tíma á Spáni og Ítalíu. Í Þýskalandi verður lokað klukkan 17 og í Frakklandi klukkan 22.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 17 5 1 56 21 +35 56
2 Arsenal 24 14 8 2 49 22 +27 50
3 Nott. Forest 24 14 5 5 40 27 +13 47
4 Man City 24 12 5 7 48 35 +13 41
5 Newcastle 24 12 5 7 42 29 +13 41
6 Chelsea 23 11 7 5 45 30 +15 40
7 Bournemouth 24 11 7 6 41 28 +13 40
8 Aston Villa 24 10 7 7 34 37 -3 37
9 Fulham 24 9 9 6 36 32 +4 36
10 Brighton 24 8 10 6 35 38 -3 34
11 Brentford 24 9 4 11 42 42 0 31
12 Crystal Palace 24 7 9 8 28 30 -2 30
13 Man Utd 24 8 5 11 28 34 -6 29
14 Tottenham 24 8 3 13 48 37 +11 27
15 West Ham 23 7 6 10 28 44 -16 27
16 Everton 23 6 8 9 23 28 -5 26
17 Wolves 24 5 4 15 34 52 -18 19
18 Leicester 24 4 5 15 25 53 -28 17
19 Ipswich Town 24 3 7 14 22 49 -27 16
20 Southampton 24 2 3 19 18 54 -36 9
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 20 16 3 1 62 19 +43 51
2 Leverkusen 20 13 6 1 49 27 +22 45
3 Eintracht Frankfurt 20 11 5 4 45 27 +18 38
4 RB Leipzig 20 9 6 5 34 29 +5 33
5 Stuttgart 20 9 5 6 37 30 +7 32
6 Mainz 20 9 4 7 33 24 +9 31
7 Gladbach 20 9 3 8 32 30 +2 30
8 Werder 20 8 6 6 34 36 -2 30
9 Freiburg 20 9 3 8 27 36 -9 30
10 Wolfsburg 20 8 5 7 43 35 +8 29
11 Dortmund 20 8 5 7 36 34 +2 29
12 Augsburg 20 7 5 8 24 35 -11 26
13 St. Pauli 20 6 3 11 18 22 -4 21
14 Union Berlin 20 5 6 9 16 27 -11 21
15 Hoffenheim 20 4 6 10 26 40 -14 18
16 Heidenheim 20 4 2 14 25 42 -17 14
17 Holstein Kiel 20 3 3 14 31 52 -21 12
18 Bochum 20 2 4 14 17 44 -27 10
Athugasemdir
banner
banner
banner