Mörg félög hafa áhuga á Rashford - Fara Antony og Zirkzee á láni? - Undirbúa brottför Alonso - Arsenal skoðar að stækka Emirates
Hugarburðarbolti GW8 Jón Steinsson var aftur hetja bláliða!
Enski boltinn - Klopp ekki ómissandi og Sir Alex bolað burt
Innkastið - Stjórnlaust hringleikahús
Tveggja Turna Tal - Árni Freyr Guðnason
Útvarpsþátturinn - Framtíð Norðmannsins og fall Fylkis
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fram vs Fótbolti.net
Innkastið - Af hverju VAR ekki dæmt?
Tveggja Turna Tal - Þorsteinn Halldórsson
Útvarpsþátturinn - Landsliðshetjur og Toddi
Tveggja Turna Tal - Åge Hareide
Fullkominn endir: Íslandsmeistararnir Ásta Eir og Kristín Dís
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: KR vs RÚV
Hugarburðarbolti GW7 Danny Welbeck er eins og Benjamin Button!
Frá Eastbourne að Íslandsmeistaratitlinum
Enski boltinn - Eldhressir Mosóbræður í heimsókn
Innkastið - Vængbrotnir Valsarar hindruðu Blika
Tveggja Turna Tal - Magnús Már Einarsson
Útvarpsþátturinn - Mosó í Bestu deildina
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari
   þri 04. júní 2024 13:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Innkastið - Ömurlegur varnarleikur í markaveislu
Úr leik KR og Vals í gær.
Úr leik KR og Vals í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Innkastið eftir 9. umferð Bestu deildarinnar. Valur Gunnarsson stýrir að þessu sinni en með honum eru Haraldur Árni Hróðmarsson og Tómas Þór Þórðarson.

Það var sett markamet fyrir eina umferð en varnarleikurinn var ekki upp á marga fiska, þá sérstaklega ekki hjá KR í Vesturbænum.

Ísak Snær sendi skilaboð í Kórnum, Víkingur þurfti að hlaupa mikið gegn Fylki, Vestri barði á Stjörnumönnum, ÍA lagði vonlausa KA-menn og FH tapaði niður þriggja marka forystu gegn Fram.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir
banner