Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
Arnar Gunnlaugs: Við brugðumst og viðurkennum það
Innkastið - Vítavert klúður Víkings
Leiðin á Laugardalsvöll - Baddi um Árbæ og markamaskína í spjalli
EM hringborðið - Fótboltinn sigraði þó hann hafi ekki komið heim
Útvarpsþátturinn - Boltinn með Binna Gests og FIFPro
EM hringborðið - Efnilegar stórstjörnur og spennandi úrslitaleikur
EM hringborðið - Undanúrslitin hefjast í kvöld
Innkastið - Skagahátíð og Lengjuuppgjör 1-11
Tiltalið: Úlfur Ágúst Björnsson
Útvarpsþátturinn - Kjartan Henry, EM og íslenski
EM hringborðið - Systurnar fara yfir 16-liða úrslitin
Útvarpsþátturinn - Innkastið í beinni á X977
EM hringborðið - Riðlunum lokið og útsláttarkeppni framundan
Innkastið - Blikar brugðust og lið umferða 1-11
Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk
EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna
Innkastið - Gregg rekinn og deildin opnast upp á gátt
Útvarpsþátturinn - Bestu og verstu kaupin í Bestu, bikarinn og EM
Leiðin á Laugardalsvöll - Ástríðan í Fífunni og Bjarni Jó í viðtali
Allir riðlarnir á EM skoðaðir með Gunna Birgis og Jóa Ástvalds
   þri 04. júní 2024 13:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Innkastið - Ömurlegur varnarleikur í markaveislu
Úr leik KR og Vals í gær.
Úr leik KR og Vals í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Innkastið eftir 9. umferð Bestu deildarinnar. Valur Gunnarsson stýrir að þessu sinni en með honum eru Haraldur Árni Hróðmarsson og Tómas Þór Þórðarson.

Það var sett markamet fyrir eina umferð en varnarleikurinn var ekki upp á marga fiska, þá sérstaklega ekki hjá KR í Vesturbænum.

Ísak Snær sendi skilaboð í Kórnum, Víkingur þurfti að hlaupa mikið gegn Fylki, Vestri barði á Stjörnumönnum, ÍA lagði vonlausa KA-menn og FH tapaði niður þriggja marka forystu gegn Fram.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir
banner