Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   þri 04. nóvember 2025 08:10
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Feikilega öflug miðja
Liverpool vann langþráðan sigur þegar liðið lagði Aston Villa 2-0, Arsenal heldur forystu sinni í deildinni eftir 2-0 útisigur gegn Burnley og Erling Haaland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri gegn Bournemouth.

Troy Deeney, sérfræðingur BBC, er búinn að velja lið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner
banner