Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 06. ágúst 2020 08:00
Brynjar Ingi Erluson
Tottenham ætlar að leggja fram tilboð í Benrahma
Said Benrahma er eftirsóttur
Said Benrahma er eftirsóttur
Mynd: Getty Images
Enska félagið Tottenham Hotspur hefur skráð sig í baráttuna um Said Benrahma, leikmann Brentford í ensku B-deildinni, en hann er líklega á förum eftir að liðinu mistókst að komast upp í úrvalsdeildina.

Benrahma var einn besti leikmaður ensku B-deildarinnar á tímabilinu en hann skoraði 17 mörk og lagði upp 10.

Arsenal og Chelsea hafa þegar sýnt honum áhuga en Brentford vill fá að minnsta kosti 25 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Samkvæmt Mirror er Tottenham tilbúið að leggja fram tilboð upp á 16 milljónir punda en Brentford er reiðubúið að hlusta á tilboð frá ensku stórliðunum.

Aston Villa og nýliðar Leeds hafa einnig áhuga á að fá Benrahma sem kom til Brentford frá Nice fyrir tveimur árum.
Athugasemdir
banner
banner
banner