„Ég held að þeir endi í topp fjórum og þeir gætu jafnvel unnið deildina á þessu tímabili," sagði Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, aðspurður út í liðið í viðtali á Sky í gær.
Redknapp var mjög hrifinn af Tottenham í 6-1 sigrinum á Manchester United um helgina.
Redknapp var mjög hrifinn af Tottenham í 6-1 sigrinum á Manchester United um helgina.
„Ég veit að fólk heldur að ég sé að verða ruglaður mun hofið á hópinn. Þetta verður væntanleag opin deild. Sjáið hvað gerðist um helgina."
„Þetta er rosalegur hópur sem þeir hafa. Þeir hafa menn í allar stöður. Þetta er mjög kröftugur hópur."
"Heung-Min Son. Harry Kane. Gareth Bale. Horfið á hópinn. Farið yfir fremstu víglínu."
Athugasemdir