Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   fös 07. febrúar 2025 23:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Wolfsburg missteig sig í toppbaráttunni
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði á bekknum þegar Wolfsburg heimsótti Köln í þýsku deildinni í kvöld.

Wolfsburg er í harðri toppbaráttu en liðið missteig sig í kvöld þar sem leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Sveindís Jane kom inn á sem varamaður í hálfleik og tókst ekki að setja mark sitt á leikinn.

Wolfsburg er í 3. sæti með 32 stig, jafn mörg stig og Bayern og Frrankfurt sem eiga leik til góða.
Athugasemdir
banner
banner