Bayern Munchen vann magnaðann sigur á Barcelona í Meistaradeild kvenna.
Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern og vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína í miðverðinum.
Það birtist myndband af varnartilburðum hennar á Twitter þar sem hún bjargar því að leikmaður Barcelona kemst ein á móti markverði með stórkostlegum tilþrifum.
Einn Twitter notandi hrósaði henni í hástert og sagði að hún fengi ekki þá athygli sem hún ætti skilið.
glódís perla viggósdóttir take a bow pic.twitter.com/5WtyWkZLO0
— meg | ???????????????? (@frawnts) December 7, 2022
I absolutely love watching Glódís Perla Viggósdóttir ???????? she was born to play in defence! That dead hard slide tackle before Ana-Maria Crnogor?evi? was about to pull the trigger! Doesn't get enough appraisal when talking about defenders!#FCBFCB #FCBayern #UWCL
— Ross Adair (@NaturlichRoss1) December 7, 2022