Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   þri 09. maí 2023 09:30
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Ödegaard og Salah
Arsenal og Manchester City unnu í titilbaráttunni en spennan í baráttunni um Meistaradeildarsæti jókst þar sem Manchester United og Newcastle töpuðu bæði á meðan Liverpool heldur áfram á sigurbraut.

Garth Crooks sérfræðingur BBC er búinn að velja lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner