Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 09. desember 2022 13:00
Elvar Geir Magnússon
Zlatan vonar að Messi vinni HM
Zlatan Ibrahimovic vonast til þess að Lionel Messi hampi heimsmeistarabikarnum.

Zlatan og Messi spiluðu saman eitt tímabil með Barcelona 2009-2010 og hafa haldið sambandi síðan Svíinn yfirgaf Nývang og gekk í raðir AC Milan.

„Ég vona að Argentína vinni HM, vegna Messi," segir Zlatan en Messi hefur aldrei unnið heimsmeistaratitilinn. Þetta er hans síðasta heimsmeistaramót.

Argentína leikur gegn Hollandi í 8-liða úrslitum í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner
banner