Gyökeres í forgangi hjá Arsenal - Sargent orðaður við Brentford - City og Dortmund hafa áhuga á Camarda
banner
   lau 09. desember 2023 17:16
Brynjar Ingi Erluson
Bruno Fernandes í banni gegn Liverpool
Bruno Fernandes verður ekki með gegn erkifjendum United
Bruno Fernandes verður ekki með gegn erkifjendum United
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, verður í banni gegn Liverpool í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Portúgalinn fékk að líta gula spjaldið á 84. mínútu fyrir orðaskipti sín við Peter Bankes, dómara leiksins.

Glórulaust spjald sem þýðir að Fernandes er kominn í eins leiks bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

Hann verður því ekki með þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United á Anfield næstu helgi.

United er tíu stigum frá toppliði Liverpool.


Athugasemdir
banner
banner
banner