Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mið 10. febrúar 2021 23:20
Ívan Guðjón Baldursson
Gylfi fyrstur til að eiga þrjár stoðsendingar síðan Pienaar 2012
Mynd: Getty Images
Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik er Everton sló Tottenham úr leik í enska bikarnum.

Gylfi Þór lagði þrjú mörk upp og skoraði eitt í 5-4 sigri eftir framlengdan leik.

Gylfi bar fyrirliðabandið í leiknum og varð fyrsti leikmaður félagsins til að leggja upp þrjú mörk í sama leik síðan Steven Pienaar gerði það í úrvalsdeildarleik gegn Fulham í apríl 2012.

Gylfi er í harðri baráttu við hágæðaleikmenn um byrjunarliðssæti hjá Everton og hefur verið að fá mikinn spiltíma að undanförnu.

Sjá einnig:
Everton sló Tottenham út í mikilli markaveislu
Þriðja stoðsending Gylfa gullfalleg
Gylfi með aðra stoðsendingu
Gylfi með mark og stoðsendingu fyrir leikhlé

Athugasemdir
banner
banner
banner