Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   fös 10. mars 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Lundúnaslagur á Craven Cottage

Liverpool fer fullt sjálfstraust á Vitality leikvanginn í Bournemouth í hádeginu á morgun eftir að hafa valtað yfir erkifjendur sína í Manchester United um síðustu helgi.


Bournemouth var hins vegar óheppið að tapa í ótrúlegum leik gegn toppliði Arsenal þar sem sigurmarkið kom langt inn í uppbótartíma.

Manchester United náði að hrista af sér tapið gegn Liverpool með góðum sigri á Real Betis í Evrópudeildinni í gær. Spurning hvort liðið haldi áfram á sigurbraut þegar liðið fær Southampton í heimsókn sem er í hörku fallbaráttu.

Tottenham er úr leik í Meistaradeildinni eftir jafntefli í seinni leiknum gegn AC Milan í vikunni. Liðið fær Nottingham Forest í heimsókn.

Þá fer Arsenal í heimsókn á Craven Cottage og mætir Fulham.

laugardagur 11. mars

12:30 Bournemouth - Liverpool
15:00 Leicester - Chelsea
15:00 Everton - Brentford
15:00 Tottenham - Nott. Forest
15:00 Leeds - Brighton
17:30 Crystal Palace - Man City

sunnudagur 12. mars

14:00 Fulham - Arsenal
14:00 West Ham - Aston Villa
14:00 Man Utd - Southampton
16:30 Newcastle - Wolves


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner