Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
banner
   lau 10. ágúst 2024 14:00
Sölvi Haraldsson
Zubimendi ekki sá eini sem Liverpool hefur auga á
Zubimendi í leik fyrir spæsnka landsliðið.
Zubimendi í leik fyrir spæsnka landsliðið.
Mynd: Getty Images

Liverpool gætu tekið inn tvo nýja framherja í glugganum ásamt Zubimendi á 51 milljón punda. Daily Express greinir frá.


Anthony Gordon er leikmaður sem Liverpool hefur haft auga á í allt sumar eru mjög viljugir að fá í sínar raðir. 

Leikmenn eins og Mo Salah og Luis Diaz eru sagðir ver líklega á förum en Gordon kæmi til með að vera arftaki þeirra í sóknarlínu Liverpool.

Liverpool eru í viðræðum við Real Sociedad um spænska miðjumanninn Zubimendi. Baskaliðið vill ekki selja hann og eru að gera stjórnarmenn Liverpool gráhærða með töfum og fleira. Þeir ætla og eru að reyna að sannfæra Zubimendi að halda áfram hjá La Real.


Athugasemdir
banner
banner
banner