mi 10.okt 2018 10:00
Mist Rnarsdttir
Best 2. deild: vintrakona sem ltur veikindi ekki stoppa sig
watermark Murielle  leik me Tindastl  sumar
Murielle leik me Tindastl sumar
Mynd: li Arnar - Feykir.is
watermark
Mynd: Tindastll
watermark
Mynd: Asend - Murielle Tiernan
Bandarkjakonan Murielle Tiernan vakti mikla og verskuldaa athygli fyrir frammistu sna me Tindastl 2. deild kvenna sumar. A tmabilinu loknu var Murielle valin besti leikmaur deildarinnar af jlfurum og fyrirlium deildarinnar auk ess sem hn var markahst en hn skorai 24 mrk 14 leikjum.

a sem gerir afrek Murielle enn magnari er a hn er greind me cystic fibrosis, ea slmseigjusjkdm, sem er lknandi erfasjkdmur. Hann hefur vissulega haft mikil hrif rttaikun hennar en Murielle hefur n a halda neikvum einkennum hans skefjun og ltur hann ekki stoppa sig. Hvorki a spila ftbolta ea ferast um heiminn. Ftbolti.net heyri essari mgnuu rttakonu eftir tmabili en hn er farin af landi brott og er um essa stundina a ferast um Evrpu samt vinkonu sinni.

g spilai bi ftbolta og krfubolta fr fjgurra ra aldri en fll strax fyrir ftboltanum og tk hann fram yfir menntasklarunum. g hlt fram a spila krfubolta anga til g fr hskla hausti 2013. Mr fannst gott a hafa tvr rttir til a einbeita mr a egar g var yngri svo g yri ekki reytt annarri hvorri," segir Murielle sem segist ekki vera tpan sem skipuleggur allt bak og fyrir. ess vegna hafi hn ekki veri bin a velta v miki fyrir sr hva hn tlai a gera vi ftboltann egar hn eltist. Hn leit aldrei svo a sjkdmurinn myndi stoppa hana.

g spilai bara mr til gamans egar g var yngri en egar g ttai mig eim mguleikum sem boltinn gat gefi mr, til dmis me hsklamenntun og feralgum kva g a nta ."

Vildi nta boltann til a ferast um heiminn

Eftir a g klrai hsklann kva g a g vildi ekki gerast atvinnukona Bandarkjunum heldur sj hvort a ftboltinn gti ekki opna tkifri njum stum sem g tti annars ekki kost a heimskja ea ba . g fr v a skoa msa kosti erlendis og byrjai a fara til Svjar," sagi Murielle en hn var mla hj Hammarby ur en hn kom til slands.

g spilai ar eitt tmabil og naut ess a ba Stokkhlmi 4 mnui. g kva svo a fra mig um set fyrir nsta tmabil og spreyta mig nju umhverfi, upplifa ara menningu."

Murielle baust a koma til slands en hn vissi lti um slenskan ftbolta.

Vinkona mn, Sam Lofton, spilai me Breiablik Pepsi-deildinni sasta tmabili svo g hafi s myndir og efni um sland fr henni samflagsmilum. g vissi samt ekkert um 2. deildina ea Saurkrk."

a er n efa lang minnsti br sem g hef eytt meira en einni nttu en sem dmi var menntasklinn minn lka fjlmennur og bjarflagi. sama tma og etta var minnsti staur sem g hef bi er Saurkrkur lka fallegasti staur sem g hef bi . g elska a rlta niur hina og horfa yfir fjrinn og fjllin. a er tsni sem maur reytist ekki !"


Sveitalofti virist hafa haft g hrif Murielle en eins og ur kom fram fr hn kostum sumar og var verskulda valin best 2. deild. Fyrirfram hafi Murielle stillt vntingum snum hf.

g reyni a gera mr ekki of miklar vntingar ur en g fer inn njar astur. a getur veri ngu erfitt a skipta um li og venjast v a spila me njum lisflgum. g tala n ekki um egar skilur varla neitt sem er veri a segja kringum ig. Markmii var aallega a leggja mitt af mrkum til a hjlpa liinu," sagi knattspyrnukonan um sumari fyrir noran og var hgvr egar hn var spur t persnulegan rangur sinn. Nsta skrif ferlinum er ri en a blundar greinilega mikil ferabaktera Murielle sem er opin fyrir framhaldandi vintrum.

vst hva tekur vi

g er ekki bin a kvea hva g geri nst. Markmii me v a halda fram a spila eftir hsklann var a ferast og skoa heiminn. A v sgu mun g skoa hvaa tkifri munu bjast spennandi stum. Mr lei vel slandi og er alveg opin fyrir v a koma hinga aftur ef astur leyfa."

g hef ekki sett mr nein langtmamarkmi rttinni. Eins og er spila g til a halda mr heilbrigri og ferast um heiminn. egar mr finnst g vera komin me ng af v a dvelja erlendis mun g setja takkasknna hilluna, fara aftur til Bandarkjanna og hefja nsta kafla lfinu."


Sjkdmurinn erfiar knattspyrnuikun en hreyfingin er besta meferin gegn honum

a er ekki hgt a komast hj v a spyrja Murielle t erfasjkdminn cystic fibrosis sem er lknandi og mun v fylgja henni alla t. heimasu Andartaks, slensku cystic fibrosis samtakanna, kemur fram a hrif sjkdmsins geti veri mismundandi eftir v hvaa lffri hann leggst . Helstu lffri sem vera fyrir hrifum hans eru ndunarfri, meltingarfri, bris og svitakirtlar. kemur fram a ndurfrasjkdmar eru oft alvarlegasti hluti CF og a ekkir Murielle.

egar ert me sjkdm eins og cystic fibrosis fistu me hann og ekkir ekkert anna. egar g var ltil hlt g a gri heilsu a mr lei eins og venjulegum krakka og vissi raun ekki hva CF ddi ea hva flst sjkdmnum. Me aldrinum uru ftboltafingar erfiari og kefin hrri og fr g a finna fyrir bakslgum af vldum sjkdmsins. a er til dmis erfitt fyrir mig a spila miklum hita, vkvatapi er miki og hratt, og a tekur mig yfirleitt lengur en ara a endurheimta orku sem fer rttina. a reynist mr einnig erfitt a anda hrri hita."

a eina sem g get gert varandi sjkdminn er a reyna a halda neikvum einkennum hans niri og geri mitt besta v. a rttir essu stigi su erfiari fyrir mig taf sjkdmnum eru r lka besta meferin gegn honum v a ll lkamleg virkni sem reynir og styrkir lungun er til ga."


Sjlf ekkir Murielle ekki til annarra leikmanna me sjkdminn sem hafa spila atvinnumennsku ea hskladeildum Bandarkjanna en me vaxandi ekkingu undanfarna ratugi hafa batahorfur og lfsgi sjklinga aukist.

a verur gaman a fylgjast me nsta skrefi ferlinum hj essum fluga leikmanni og vintrakonu. Hvort a veri me Tindastli Inkasso-deildinni nsta sumar ea annarri heimslfu verur tminn einn a leia ljs.

heimasu Andartaks, slensku cystic fibrosis samtakanna, er hgt a frast nnar um sjkdminn.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches