Nú klukkan 15:00 fer fram leikur U21 liða Íslands og Litháen í undankeppni EM en lokamótið fer fram í Slóvakíu á næsta ári.
Leikurinn er virkilega mikilvægur en úrslitaleikur er framundan gegn Dönum ef liðið nær að landa sigri í dag.
Leikurinn er virkilega mikilvægur en úrslitaleikur er framundan gegn Dönum ef liðið nær að landa sigri í dag.
Lestu um leikinn: Ísland U21 0 - 2 Litáen U21
Gísli Gottskálk Þórðarson, leikmaður Víkings, og Valgeir Valgeirsson, leikmaður Örebro, koma inn í liðið frá tapinu gegn Wales í stað Ísaks Andra Sigurgeirssonar, leikmanns Norrköping, og Kristals Mána Ingasonar, leikmanns Sonderjyske. Kristall er í leikbanni í þessum leik.
Byrjunarlið Ísland U21:
1. Lúkas Petersson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
4. Logi Hrafn Róbertsson
5. Ólafur Guðmundsson
8. Andri Fannar Baldursson (f)
10. Eggert Aron Guðmundsson
14. Hlynur Freyr Karlsson
15. Ari Sigurpálsson
16. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Daníel Freyr Kristjánsson
Byrjunarlið Litáen U21:
1. Rimvydas Kiriejevas (m)
2. Nojus Stankevicius
4. Milanas Rutkovskis
7. Motiejus Burba
9. Romualdas Jansonas
13. Martynas Šetkus
14. Karolis Žebrauskas
15. Eduardas Jurjonas
16. Matijus Remeikis
19. Faustas Steponavicius
21. Esmilis Kaušinis
Athugasemdir