Rashford gæti tekið við keflinu af Kvaratskhelia - Margir möguleikar í boði fyrir Kolo Muani - Dortmund og Lazio vilja leikmann Chelsea
   sun 12. janúar 2025 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Frakkland: Ousmane Dembele er óstöðvandi
Mynd: EPA

PSG vann sjötta leik sinn í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lagði St. Etienne í frönsku deildinni.


Ousmane Dembele var hetja liðsiins en hann kom liðinu í 2-0 í fyrri hálfleik. St. Etienne tókst að minnka muninn í seinni hálfleik en nær komust þeir ekki. 2-1 lokatölur.

Dembele hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu een hann hefur skorað sex mörk í síðustu fimm leikjum.

PSG er á toppi deildarinnar með 43 stig eftir 17 umferðir. Liðið er með sjö stiga forystu á Marseille sem vann Rennes 2-1 í gær.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner