Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
banner
   mið 12. maí 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Stórleikur í Madríd
Mynd: Getty Images
Það fara fjórir leikir fram í spænska boltanum í kvöld þar sem tvö af toppliðunum fjórum eiga leiki.

Kvöldið hefst á heimaleik Sevilla gegn Valencia sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Sevilla er fallið afturúr í titilbaráttunni en mun þó leggja allt í sölurnar þar sem enn er stærðfræðilegur möguleiki á titlinum.

Klukkan 18 eru svo tvær svipaðar viðureignir þar sem Celta Vigo og Athletic Bilbao, sem eru fimm og sex stigum frá Evrópusæti, mæta svo fallbaráttuliðum Getafe og Huesca.

Að lokum á topplið Atletico Madrid stórleik við Evrópulið Real Sociedad, sem nægir stig til að tryggja sér Evrópusæti. Atletico er með nauma forystu á toppi deildarinnar sem stendur.

Leikir kvöldsins:
17:00 Sevilla - Valencia (Stöð 2 Sport 3)
18:00 Celta - Getafe
18:00 Huesca - Athletic Bilbao
20:00 Atletico Madrid - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner