Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
   mán 12. september 2022 19:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kristian í hópnum hjá Ajax sem mætir Liverpool
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Liverpool og Ajax mætast í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar á Anfield á morgun.


Liverpool tapaði illa í fyrstu umferð gegn Napoli 4-1 en Ajax vann Rangers 4-0.

Ajax hefur opinberað 24 manna hóp sem ferðast með liðinu til Englands en hinn 18 ára gamli Kristian Nökkvi Hlynsson er í hópnum.

Kristian lék tvo leiki með aðalliðinu í bikarnum á síðsutu leiktíð og skoraði tvö mörk. Hann er með þrjár stoðsendingar í sex leikjum með varaliðinu á þessari leiktíð.

Hópurinn í heild sinni:
Remko Pasveer
Maarten Stekelenburg
Jay Gorter
Jurriën Timber
Calvin Bassey
Ahmetcan Kaplan
Devyne Rensch
Daley Blind
Jorge Sánchez
Lisandro Magallán
Edson Álvarez
Davy Klaassen
Kenneth Taylor
Mohammed Kudus
Florian Grillitsch
Youri Regeer
Youri Baas
Kristian Hlynsson
Steven Bergwijn
Brian Brobbey
Steven Berghuis
Dusan Tadic
Lucas Ocampos
Lorenzo Lucca


Athugasemdir
banner
banner