Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   þri 12. nóvember 2024 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Ofurtölva Opta gefur Liverpool rúmlega 60% sigurlíkur
Mynd: Getty Images
Það eru aðeins 11 leikir búnir af enska úrvalsdeildartímabilinu en þrátt fyrir það telur ofurtölva Opta að Arsenal eigi ekki nema 4,98% líkur á því að hampa Englandsmeistaratitlinum eftir rólega byrjun á nýju tímabili.

Liverpool og Manchester City hafa tekið forystuna í deildinni, þar sem Liverpool er með fimm stiga forystu á Man City sem er svo með fjögurra stiga forystu á Arsenal, Chelsea og fleiri félög sem fylgja eftir í mjög þéttum hópi.

Samkvæmt ofurtölvu Opta eru aðeins fjögur úrvalsdeildarfélög sem eiga meira en 0,05% möguleika á því að vinna deildina á yfirstandandi tímabili.

Liverpool er þar talið líklegast til sigurs með 60,32% sigurlíkur og er Manchester City í öðru sæti með 34,29% sigurlíkur.

Chelsea er svo í fjórða sæti með 0,32% sigurlíkur en þar á eftir fylgja Newcastle United, Brighton, Tottenham og Aston Villa með 0,01-0,04% sigurlíkur.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 16 12 3 1 37 16 +21 39
2 Chelsea 17 10 5 2 37 19 +18 35
3 Arsenal 17 9 6 2 34 16 +18 33
4 Nott. Forest 17 9 4 4 23 19 +4 31
5 Bournemouth 17 8 4 5 27 21 +6 28
6 Man City 18 8 4 6 30 26 +4 28
7 Aston Villa 17 8 4 5 26 26 0 28
8 Newcastle 17 7 5 5 27 21 +6 26
9 Fulham 17 6 7 4 24 22 +2 25
10 Brighton 17 6 7 4 27 26 +1 25
11 Tottenham 17 7 2 8 39 25 +14 23
12 Brentford 17 7 2 8 32 32 0 23
13 Man Utd 17 6 4 7 21 22 -1 22
14 West Ham 17 5 5 7 22 30 -8 20
15 Everton 17 3 8 6 15 22 -7 17
16 Crystal Palace 17 3 7 7 18 26 -8 16
17 Leicester 17 3 5 9 21 37 -16 14
18 Wolves 17 3 3 11 27 40 -13 12
19 Ipswich Town 17 2 6 9 16 32 -16 12
20 Southampton 17 1 3 13 11 36 -25 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner