Hamrarnir hafa dregið sitt lið úr keppni í 4. deild og mun KÁ, venslafélag Hauka, taka sæti liðsins í deildinni.
Það eru frekari tíðindi af KÁ því Kristinn Aron Hjartarson er tekinn við þjálfun liðsins.
Það eru frekari tíðindi af KÁ því Kristinn Aron Hjartarson er tekinn við þjálfun liðsins.
Hann hefur í vetur þjálfað liðið ásamt Salih Heimi Porca, en Salih Heimir er hættur þjálfun liðsins.
Kristinn, sem fæddur er árið 1986, lék á sínum ferli með Kára, Skallagrími, ÍA, Tindastóli, Grundafirði, Þrótti Vogum, Hvíta riddaranum, Kórdrengjum, Álafossi og síðast KÁ sumarið 2021.
Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lið sem verða í 4. deildinni í sumar.

Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir